Johnson vill kosningar í desember Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. október 2019 17:30 Búist er við því að Evrópusambandið samþykki á morgun að fresta útgöngu Bretlands um þrjá mánuði. Hin væntanlega frestun er til komin vegna þess að breska þingið samþykkti frumvarp um að forsætisráðherra væri skuldbundinn til þess að biðja um slíkt, næði hann ekki samningi í gegnum þingið í síðasta lagi síðasta laugardag. Og þótt samningar hafi náðst í síðustu viku tókst Boris Johnson forsætisráðherra ekki að koma plagginu í gegnum þingið. Bað hann því um frestun, þvert gegn vilja sínum. Ursula Von der Leyen, verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í dag að það hljómaði vel að fresta útgöngu. „Í fyrsta lagi þá lítur spurningin um að fresta útgöngu vel út. Í öðru lagi þá er ekki búið að útkljá seinni spurninguna, sem snýst um lengd frestunarinnar.“ Búist er við því að útgöngu verði frestað um þrjá mánuði. Breska þingið hafnaði í vikunni tillögu Johnsons að áætlun um að klára umræður um útgöngusamninginn í tæka tíð fyrir settan útgöngudag, 31. október. Forsætisráðherrann ætlar sér að leggja fram tillögu um að boða til kosninga á mánudag. Kosningarnar myndu fara fram þann 12. desember ef þing samþykkir en þingmenn hafa hafnað fyrri tillögum Johnsons um kosningar. Hafa fyrst viljað tryggja að samningslaus útganga sé ekki á borðinu. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56 Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Búist er við því að Evrópusambandið samþykki á morgun að fresta útgöngu Bretlands um þrjá mánuði. Hin væntanlega frestun er til komin vegna þess að breska þingið samþykkti frumvarp um að forsætisráðherra væri skuldbundinn til þess að biðja um slíkt, næði hann ekki samningi í gegnum þingið í síðasta lagi síðasta laugardag. Og þótt samningar hafi náðst í síðustu viku tókst Boris Johnson forsætisráðherra ekki að koma plagginu í gegnum þingið. Bað hann því um frestun, þvert gegn vilja sínum. Ursula Von der Leyen, verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í dag að það hljómaði vel að fresta útgöngu. „Í fyrsta lagi þá lítur spurningin um að fresta útgöngu vel út. Í öðru lagi þá er ekki búið að útkljá seinni spurninguna, sem snýst um lengd frestunarinnar.“ Búist er við því að útgöngu verði frestað um þrjá mánuði. Breska þingið hafnaði í vikunni tillögu Johnsons að áætlun um að klára umræður um útgöngusamninginn í tæka tíð fyrir settan útgöngudag, 31. október. Forsætisráðherrann ætlar sér að leggja fram tillögu um að boða til kosninga á mánudag. Kosningarnar myndu fara fram þann 12. desember ef þing samþykkir en þingmenn hafa hafnað fyrri tillögum Johnsons um kosningar. Hafa fyrst viljað tryggja að samningslaus útganga sé ekki á borðinu.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56 Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27
Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56
Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45