Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 09:33 Breska þinghúsið í London. Getty Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB um þrjá mánuði, eða til 31. janúar 2020. Þetta staðfesti Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í morgun. Tusk staðfesti að sambandið myndi heimila „sveigjanlega framlengingu“ (e. „flextention“), sem þýðir þá að Bretland gæti gengið úr sambandinu fyrr, fari svo að útgöngusamningur verði samþykktur af breska þinginu. Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til þingkosninga þann 12. desember næstkomandi. Skoski þjóðarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa lagt til að kosningar fari fram 9. desember. The EU27 has agreed that it will accept the UK's request for a #Brexit flextension until 31 January 2020. The decision is expected to be formalised through a written procedure. — Donald Tusk (@eucopresident) October 28, 2019Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafði þrýst á að veita breskum stjórnvöldum skemmri frest, en leiðtogar fjölda aðildarríkja hafa verið þessu mótfallin af ótta við að slíkt kunni að auka líkur á samningslausri útgöngu. Upphaflega stóð til að Bretland myndi ganga úr sambandinu þann fimmtudaginn, en Johnson verður að samþykkja frestunina í samræmi við samþykkt þingsins þar um.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Ræða um lengd nýs frests til að veita Bretum Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræða nú hversu langan frest á útgöngu úr sambandinu Bretum verði boðinn. 25. október 2019 07:15