Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2019 14:00 Blóðhundurinn í gömlum litum. Nýjustu litasamsetninguna má sjá í myndbandinu. Getty Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Markmið Blóðhundsins er að ná nýju landhraðameti. Núverandi met er 1227,98 km/klst. En bein atlaga að því verður ekki á dagskrá á fyrr en eftir um 12 til 18 mánuði. Þetta er allt hluti af áætluninni samkvæmt mark Chapman, yfirverkfræðingi verkefnisins. „Þegar við prófuðum í Newquay í lok árs 2017, þá var þetta spurning um að koma bílnum af stað, í Suður Afríku er þetta allt spurning um að stöðva hann, komast á ákveðinn hraða og prófa kerfin, lofthemlun, bremsur og fallhlífar, allt það sem hægir á bílnum, sagði Chapman í samtali við Top Gear. Á næstu vikum er ætlunin að ná yfir 804 km/klst, til gagnaöflunar. Eins er ætlunin að fínpússa verkelga hluti eins og hvernig teymið í kringum bílinn virkar í eyðimörkinni.„500 mph [804 km/klst] er áhugaverður hraði, því þá fer ýmislegt að gerast. Sem dæmi virkar stýrði sem stýri upp að 400mph [644 km/klst] en yfir það virkar stýrið sem bátastýri,“ sagði Chapman. Teymið er einnig meðvitað um hætturnar sem fylgja þessum hraða. Í ágúst lést ökumaðurinn Jessi Combs þegar American Eagle einnig er sérsmíðaður landhraðametsbíll skemmdist þegar óhapp varð við prófanir. Bílar Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent
Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Markmið Blóðhundsins er að ná nýju landhraðameti. Núverandi met er 1227,98 km/klst. En bein atlaga að því verður ekki á dagskrá á fyrr en eftir um 12 til 18 mánuði. Þetta er allt hluti af áætluninni samkvæmt mark Chapman, yfirverkfræðingi verkefnisins. „Þegar við prófuðum í Newquay í lok árs 2017, þá var þetta spurning um að koma bílnum af stað, í Suður Afríku er þetta allt spurning um að stöðva hann, komast á ákveðinn hraða og prófa kerfin, lofthemlun, bremsur og fallhlífar, allt það sem hægir á bílnum, sagði Chapman í samtali við Top Gear. Á næstu vikum er ætlunin að ná yfir 804 km/klst, til gagnaöflunar. Eins er ætlunin að fínpússa verkelga hluti eins og hvernig teymið í kringum bílinn virkar í eyðimörkinni.„500 mph [804 km/klst] er áhugaverður hraði, því þá fer ýmislegt að gerast. Sem dæmi virkar stýrði sem stýri upp að 400mph [644 km/klst] en yfir það virkar stýrið sem bátastýri,“ sagði Chapman. Teymið er einnig meðvitað um hætturnar sem fylgja þessum hraða. Í ágúst lést ökumaðurinn Jessi Combs þegar American Eagle einnig er sérsmíðaður landhraðametsbíll skemmdist þegar óhapp varð við prófanir.
Bílar Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent