Vörubílstjórinn í gæsluvarðhald Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 14:38 Skissa af hinum grunaða, Maurice Robinson, sem mætti fyrir dómara í dag. AP Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær. Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær.
Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06
Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35
Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15