Sex viðureignir í Lenovo deildinni Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2019 17:30 Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti
Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti