Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 11:11 Krept þakkaði aðdáendum sínum stuðninginn á Twitter-síðu sinni og sagðist snúa aftur fyrr en varir. Vísir/Getty Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019 Bretland England Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019
Bretland England Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira