Heimir og Brynjar færeyskir bikarmeistarar: Fimmtándi bikar Heimis sem aðalþjálfari Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2019 21:06 Heimir Guðjónsson er þjálfari HB og hefur unnið tvo bikara á fyrstu tveimur árum sínum í Færeyjum. vísir/daníel Heimir Guðjónsson og Brynjar Hlöðversson eru bikarmeistarar í Færeyjum eftir að liðið vann öruggan 3-1 sigur á Víkingi frá Götu í úrslitaleiknum í dag. Spilað var í mikilli þoku en fyrsta mark leiksins kom á 40. mínútu er Adrian Justinussen skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Staðan 1-0 í hálfleik. Á sjöundu mínútu síðari hálfleiks var það Símun Samuelsen, fyrrum Keflvíkingur, sem tvöfaldaði forystuna en tíu mínútum síðar minnkaði Lava Olsen fyrir Víking.Cupfinalen ligner mest på et godt, gammeldags hopprenn fra Kollen pic.twitter.com/cM8UAuTwP5 — Faroebolt.fo (@faroebolt) September 21, 2019 Sebastian Pingel skoraði hins vegar þriðja markið á 71. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki og verðskuldaður sigur HB fyrir framan tæplega þrjú þúsund manns. Brynjar var með fyrirliðabandið hjá HB en þeir hafa því unnið færeysku deildina og færeyska bikarinn á þeim tveimur árum sem þeir hafa verið í Færeyjum. Einnig urðu þeir meistarar meistaranna fyrir tímabilið. Magnaður Heimir heldur því áfram að safna titlum í safnið sem aðalþjálfari en hann varð fimm sinnum meistari sem þjálfari FH og vann bikarinn einu sinni. Hann vann svo tvo deildarbikarinn tvisvar og meistari meistaranna fjórum sinnum. Mögnuð bikarasöfnun. Færeyski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Heimir Guðjónsson og Brynjar Hlöðversson eru bikarmeistarar í Færeyjum eftir að liðið vann öruggan 3-1 sigur á Víkingi frá Götu í úrslitaleiknum í dag. Spilað var í mikilli þoku en fyrsta mark leiksins kom á 40. mínútu er Adrian Justinussen skoraði úr glæsilegri aukaspyrnu. Staðan 1-0 í hálfleik. Á sjöundu mínútu síðari hálfleiks var það Símun Samuelsen, fyrrum Keflvíkingur, sem tvöfaldaði forystuna en tíu mínútum síðar minnkaði Lava Olsen fyrir Víking.Cupfinalen ligner mest på et godt, gammeldags hopprenn fra Kollen pic.twitter.com/cM8UAuTwP5 — Faroebolt.fo (@faroebolt) September 21, 2019 Sebastian Pingel skoraði hins vegar þriðja markið á 71. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki og verðskuldaður sigur HB fyrir framan tæplega þrjú þúsund manns. Brynjar var með fyrirliðabandið hjá HB en þeir hafa því unnið færeysku deildina og færeyska bikarinn á þeim tveimur árum sem þeir hafa verið í Færeyjum. Einnig urðu þeir meistarar meistaranna fyrir tímabilið. Magnaður Heimir heldur því áfram að safna titlum í safnið sem aðalþjálfari en hann varð fimm sinnum meistari sem þjálfari FH og vann bikarinn einu sinni. Hann vann svo tvo deildarbikarinn tvisvar og meistari meistaranna fjórum sinnum. Mögnuð bikarasöfnun.
Færeyski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira