Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 22:30 Hluti íslensku sigurvegaranna. mynd/fimleikasambandið Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins. Fimleikar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Keppendur frá sjö löndum tóku þátt en keppendurnir komu frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Jónas Ingi Þórisson náði í silfur á gólfi í karlaflokki en hann deildi öðru sætinu með Kelvin Cham frá Skotlandi. Þeir fengu 13.200 stig en sigurvegarinn, Sofus Heggemsnes frá Noregi, fékk 13.850 stig. Jónas Ingi var í 3. sæti í stökki er hann fékk 13.475 stig. Hann var einungis 0.15 stigum á eftir Emil Barber frá Wales, sem hlaut 13.625 stig. Irina Sazonova fékk silfur á tvíslá er hún hafnaði 0,2 sigum á eftir Emily Thomas frá Wales sem hlaut 12.650 stig. Irina er ný komin úr barnaeignarfríi en hún eignaðist barn fyrir rúmum sjö mánuðum síðan. Irina fékk sín önnur verðlaun á gólfi en hún framkvæmdi allar æfingar sína næstum frádráttarlaust og tryggði sér 2. sætið með einkunnina 12.350, einungis 0.2 stigum á eftir Emily Thomas frá Wales. Síðasta bronsið féll svo í skaut Valgarð Reinhardssonar sem fékk brons eftir æfingar á svifránni. Þar fékk 12.950 stig en Það var Joe Cernlyn-Jones frá Wales sem hlaut gullverðlaunin með 13.250 stig.Nánari úrslit hjá íslensku keppendunum má finna á síðu frjálsíþróttasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira