Sir Alex Ferguson hjálpaði enska landsliðinu í rúgbí Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 09:30 Skotinn Ferguson kom Englandi til hjálpar. vísir/getty Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Það var allt jafnt er þrjár mínútur voru eftir en góður endasprettur tryggði Englendingum sigur og Jones segir að það sé Sir Alex að þakka. Fyrrum stjóri Manchester United heimsótti liðið í æfingabúðum í Bristol fyrir mótið og Skotinn hjálpaði liðinu mikið. „Þegar þú færð frábært fólk inn þá hefur það áhrif. Eitt af því sem lið Ferguson voru þekkt fyrir var „Fergie tíminn“ og hann sagði okkur að vera þolinmóðir,“ sagði Eddie eftir leikinn í gær. „Það var það sem ég hafði gaman að í gær. Það voru engin læti, þeir héldu áfram að spila gott rúgbí og þetta kom svo.“Eddie Jones thanks Sir Alex Ferguson for inspiring England to win #RWC19 opener https://t.co/spZoh1uWN3pic.twitter.com/KFMY3aw5mc — Mirror Sport (@MirrorSport) September 22, 2019 Maro Itoje, einn leikmaður landsliðsins sem heldur með Arsenal, segir að Ferguson hafi fengið hann til þess að gráta nokkrum sinnum í gegnum tíðina en hrósaði honum eftir heimsóknina. „Hann labbaði inn í herbergið og allir gleyptu þetta í sig. Hans skilaboð til okkar voru að þegar þú kemst í gott færi geturu komist í enn betra færi til þess að skora.“ Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Það var allt jafnt er þrjár mínútur voru eftir en góður endasprettur tryggði Englendingum sigur og Jones segir að það sé Sir Alex að þakka. Fyrrum stjóri Manchester United heimsótti liðið í æfingabúðum í Bristol fyrir mótið og Skotinn hjálpaði liðinu mikið. „Þegar þú færð frábært fólk inn þá hefur það áhrif. Eitt af því sem lið Ferguson voru þekkt fyrir var „Fergie tíminn“ og hann sagði okkur að vera þolinmóðir,“ sagði Eddie eftir leikinn í gær. „Það var það sem ég hafði gaman að í gær. Það voru engin læti, þeir héldu áfram að spila gott rúgbí og þetta kom svo.“Eddie Jones thanks Sir Alex Ferguson for inspiring England to win #RWC19 opener https://t.co/spZoh1uWN3pic.twitter.com/KFMY3aw5mc — Mirror Sport (@MirrorSport) September 22, 2019 Maro Itoje, einn leikmaður landsliðsins sem heldur með Arsenal, segir að Ferguson hafi fengið hann til þess að gráta nokkrum sinnum í gegnum tíðina en hrósaði honum eftir heimsóknina. „Hann labbaði inn í herbergið og allir gleyptu þetta í sig. Hans skilaboð til okkar voru að þegar þú kemst í gott færi geturu komist í enn betra færi til þess að skora.“
Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira