Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. Í dag er öldin aldeilis önnur, kynlífshjálpartækjakynningar eru orðnar jafn algengar og Tupperwarekynningarnar voru hérna um árið.
Vinkonuhópar eða pör þramma inn í kynlífstækjaverslun án þessa að hika.
En hvað með karlana?
Hika þeir?
Hingað til hefur framboðið og markaðssetning verið að mestu stílað inn á kvenfólk en með tímanum hafa hjálpartæki fyrir karlmenn orðið meira áberandi.
Makamál velta þarna fyrir sér muninum á kynjunum. Er litið öðrum augum það að karlmenn kaupi kynlífshjálpartæki til eigin nota en konur?
Eru karlmenn hræddari við að skoða eða spyrja um kynlífstæki í þessum búðum?
Spurning vikunnar er því kynjaskipt.
Notar þú kynlífshjálpartæki?
Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn.
Konur svara hér fyrir neðan:
Karlmenn svara hér fyrir neðan:
Haukar
Galychanka Lviv