Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. september 2019 21:00 Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband. Reykjanesbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Meðal þess sem safnast hefur er stærsti slökkvibíll sem hefur verið framleiddur í heiminum, áttatíu tonna trukkur. „Hann kom hingað í þjónustu hjá slökkviliðinu á vellinum árið 1985 var meira og minna í notkun til 2006. Þetta er bíll sem var við það að hverfa og fara í förgun þannig okkur þótti mjög mikilvægt að geta náð honum hingað í hús,“ segir Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Það sama gildi um alla muni frá tímum varnarliðsins á Íslandi, enda saga liðsins stór hluti af sögu Suðurnesja. „Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta hverfi og nýtist okkar í fyrirhugaðri sýningu,“ segir Eiríkur Páll en til stendur að opna sýninguna í Reykjanesbæ innan þriggja ára. „Við erum ekki að sjá það fyrir okkur sem stríðsminjasýningu. Varnarliðið var miklu meira en það, og ekki síst hvað varðar veru varnarliðsins á menningu og samfélagið hér í Reykjanesbæ og landið allt,“ segir Eiríkur Páll. „Það þekkja náttúrulega allir áhrif af kanasjónvarpinu og kanaútvarpinu.“ Nú þegar hefur mikið af merkum munum safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði. „Húsgögnum og öllu mögulegu ofan af velli, umbúðir af mat og myndir,“ segir Eiríkur Páll sem hvetur alla sem eiga einhverja muni frá þessum tíma að hafa samband.
Reykjanesbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira