Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 27. september 2019 19:30 Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00. MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Sjá meira
Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.
MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Sjá meira
Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30
Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30
Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00
Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30