Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Birgir Olgeirsson skrifar 29. september 2019 10:21 Sjö koma til greina sem næsti þjóðleikhússtjóri. Fréttablaðið/Vilhelm Þjóðleikhúsráð hefur skilað umsögn sinni um embætti þjóðleikhússtjóra til mennta- og menningarmálaráðherra. RÚV greindi fyrst frá þessu en sjö hafa sótt um stöðuna, þar á meðal núverandi þjóðleikhússtjóri, útvarpsstjóri og borgarleikhússtjóri. Umsögninni var skilað fyrir helgi en til grundvallar henni eru matsviðmið sem unnin voru af sérfræðingum Capacent sem byggja meðal annars á menntunar- og hæfniskröfum í auglýsingu um embættið. Samkvæmt svari frá upplýsingafulltrúa ráðuneytisins verða þeir sem eru metnir hæfastir boðaðir í framhaldsviðtöl á næstunni. Verður nýr þjóðleikhússtjóri skipaður frá og með áramótum. Umsækjendurnir sem sóttu um stöðuna eru sjö talsins en þeir eru Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari og leikstjóri, Guðbjörg Gústafsdóttir, Kolbrún K. Halldórsdóttir leikstjóri, Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins, Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og Stefán Sturla Sigurjónsson, verkefnastjóri leikari og rithöfundur. Þá hafa þrettán sótt um stöðu ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins en samkvæmt áætlun ráðuneytisins er búist við að hæfnisnefnd skili greinargerð til ráðherra fyrir mánaðamót. Nýr ráðuneytisstjóri verður skipaður 1. desember næstkomandi. Leikhús Menning Stjórnsýsla Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Þjóðleikhúsráð hefur skilað umsögn sinni um embætti þjóðleikhússtjóra til mennta- og menningarmálaráðherra. RÚV greindi fyrst frá þessu en sjö hafa sótt um stöðuna, þar á meðal núverandi þjóðleikhússtjóri, útvarpsstjóri og borgarleikhússtjóri. Umsögninni var skilað fyrir helgi en til grundvallar henni eru matsviðmið sem unnin voru af sérfræðingum Capacent sem byggja meðal annars á menntunar- og hæfniskröfum í auglýsingu um embættið. Samkvæmt svari frá upplýsingafulltrúa ráðuneytisins verða þeir sem eru metnir hæfastir boðaðir í framhaldsviðtöl á næstunni. Verður nýr þjóðleikhússtjóri skipaður frá og með áramótum. Umsækjendurnir sem sóttu um stöðuna eru sjö talsins en þeir eru Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari og leikstjóri, Guðbjörg Gústafsdóttir, Kolbrún K. Halldórsdóttir leikstjóri, Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins, Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og Stefán Sturla Sigurjónsson, verkefnastjóri leikari og rithöfundur. Þá hafa þrettán sótt um stöðu ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins en samkvæmt áætlun ráðuneytisins er búist við að hæfnisnefnd skili greinargerð til ráðherra fyrir mánaðamót. Nýr ráðuneytisstjóri verður skipaður 1. desember næstkomandi.
Leikhús Menning Stjórnsýsla Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira