Burns vill berjast við Gunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2019 09:00 Burns er öflugur kappi. vísir/getty Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. Alves er veikur og varð því að draga sig úr bardaganum gegn Gunnari en þeir áttu að berjast í Kaupmannahöfn þann 28. september. Með því opnast samt gluggi fyrir aðra að hoppa inn og sá sem var fyrstur til þess að gera það er Gilbert Burns. Hann skoraði Gunnar okkar á hólm.Come on Sign the contract @GunniNelson ! I am ready #BMF Anyone Anywhere Anytime! Denmark needs a good main event! @ufc@seanshelby@Mickmaynard2@danawhite@AliAbdelaziz00@UFCBrasil@UFCEurope@UFCEspanol@henrihooft@CoachGJones@IHPfit@cerradommapic.twitter.com/gEAs8MIU21 — GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 13, 2019 Hann var lengi vel í léttvigt en fór nýlega upp í veltivigtina. Burns er frábær glímumaður og varð heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu jitsu áður en hann færði sig yfir í MMA. Þessi 33 ára gamli kappi er 9-3 í UFC og hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína. Ef ekkert kemur út úr þessu þá eru samt fleiri möguleikar í boði en Pétur Marinó Jónsson fór yfir þá alla hér á mmafrettir.is. MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. Alves er veikur og varð því að draga sig úr bardaganum gegn Gunnari en þeir áttu að berjast í Kaupmannahöfn þann 28. september. Með því opnast samt gluggi fyrir aðra að hoppa inn og sá sem var fyrstur til þess að gera það er Gilbert Burns. Hann skoraði Gunnar okkar á hólm.Come on Sign the contract @GunniNelson ! I am ready #BMF Anyone Anywhere Anytime! Denmark needs a good main event! @ufc@seanshelby@Mickmaynard2@danawhite@AliAbdelaziz00@UFCBrasil@UFCEurope@UFCEspanol@henrihooft@CoachGJones@IHPfit@cerradommapic.twitter.com/gEAs8MIU21 — GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 13, 2019 Hann var lengi vel í léttvigt en fór nýlega upp í veltivigtina. Burns er frábær glímumaður og varð heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu jitsu áður en hann færði sig yfir í MMA. Þessi 33 ára gamli kappi er 9-3 í UFC og hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína. Ef ekkert kemur út úr þessu þá eru samt fleiri möguleikar í boði en Pétur Marinó Jónsson fór yfir þá alla hér á mmafrettir.is.
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44