Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2019 15:00 Snjórinn er skemmtilegur. Það þótti tilraunadýrunum í Japan. vísir/getty Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Í gær prófuðu skipuleggjendur að senda gervisnjó yfir áhorfendur þar sem keppni á kanóum fer fram næsta sumar. Það var aðeins 25 stigi hiti er þetta var prófað en hitinn gæti hæglega verið í 35 gráðum er leikarnir fara fram næsta sumar. Það sem skipuleggjendur vildu athuga er hvort þeir geti lækkað hitastigið með þessu sem og rakastigið. Tilraunadýrin nutu sín. Sögðu að þetta hefði gert þau freskari og svo væri ákveðið skemmtanagildi í því að láta snjóa yfir sig. Þau voru hrifin. Hitastigið lækkaði þó ekkert í stúkunni við þetta. Tilraunir munu halda áfram næstu vikur á fleiri stöðum og skipuleggjendur segjast eiga fleiri hugmyndir sem þeir vilja prófa. Hitastigið í Japan hefur hækkað mikið síðustu ár og síðasta sumar létust 65 manns í hitabylgju í Tókýó. Í sumar leituðu 5.000 manns á sjúkrahús er hitabylgja sumarsins gekk yfir.Áhorfendum fannst þetta skemmtilegt.vísir/getty Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Í gær prófuðu skipuleggjendur að senda gervisnjó yfir áhorfendur þar sem keppni á kanóum fer fram næsta sumar. Það var aðeins 25 stigi hiti er þetta var prófað en hitinn gæti hæglega verið í 35 gráðum er leikarnir fara fram næsta sumar. Það sem skipuleggjendur vildu athuga er hvort þeir geti lækkað hitastigið með þessu sem og rakastigið. Tilraunadýrin nutu sín. Sögðu að þetta hefði gert þau freskari og svo væri ákveðið skemmtanagildi í því að láta snjóa yfir sig. Þau voru hrifin. Hitastigið lækkaði þó ekkert í stúkunni við þetta. Tilraunir munu halda áfram næstu vikur á fleiri stöðum og skipuleggjendur segjast eiga fleiri hugmyndir sem þeir vilja prófa. Hitastigið í Japan hefur hækkað mikið síðustu ár og síðasta sumar létust 65 manns í hitabylgju í Tókýó. Í sumar leituðu 5.000 manns á sjúkrahús er hitabylgja sumarsins gekk yfir.Áhorfendum fannst þetta skemmtilegt.vísir/getty
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira