Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 14:15 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira