Renzi stofnar nýjan flokk Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2019 08:58 Matteo Renzi gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu á árunum 2014 til 2016. Getty Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn sem nýverið myndaði ríkisstjórn með Fimm stjörnu hreyfingunni. Renzi kveðst þó áfram styðja ríkisstjórnina og að með þessu muni stjórnin fá breiðari skírskotun. Flokkurinn ætli sér að verða öflugur miðjuflokkur. Renzi var formaður Lýðræðisflokksins frá 2013 til 2018 og forsætisráðherra á árunum 2014 til 2016. Hann átti ríkan þátt í að koma saman ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar eftir að Bandalagið, undir stjórn þáverandi innanríkisráðherra Matteo Salvini, sagði skilið við ríkisstjórn þess og Fimm stjörnu hreyfingarinnar með því að lýsa yfir vantrausti á Guiseppe Conte forsætisráðherra í þeirri von að boðað yrði til kosninga. Conte gegnir áfram embætti forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Renzi, sem nú á sæti í öldungadeild ítalska þingsins, hefur átt í stormasömu sambandi við marga innan Lýðræðisflokksins, sér í lagi þá á vinstri væng flokksins. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Renzi hafi stefnt á stofnun nýs flokks. Ítalía Tengdar fréttir Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn sem nýverið myndaði ríkisstjórn með Fimm stjörnu hreyfingunni. Renzi kveðst þó áfram styðja ríkisstjórnina og að með þessu muni stjórnin fá breiðari skírskotun. Flokkurinn ætli sér að verða öflugur miðjuflokkur. Renzi var formaður Lýðræðisflokksins frá 2013 til 2018 og forsætisráðherra á árunum 2014 til 2016. Hann átti ríkan þátt í að koma saman ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar eftir að Bandalagið, undir stjórn þáverandi innanríkisráðherra Matteo Salvini, sagði skilið við ríkisstjórn þess og Fimm stjörnu hreyfingarinnar með því að lýsa yfir vantrausti á Guiseppe Conte forsætisráðherra í þeirri von að boðað yrði til kosninga. Conte gegnir áfram embætti forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Renzi, sem nú á sæti í öldungadeild ítalska þingsins, hefur átt í stormasömu sambandi við marga innan Lýðræðisflokksins, sér í lagi þá á vinstri væng flokksins. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Renzi hafi stefnt á stofnun nýs flokks.
Ítalía Tengdar fréttir Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00
Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38