Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 22:45 Unai Emery á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45
Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30