„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:30 Sadio Mane og Jordan Henderson á góðri stundu. Getty/Andrew Powell Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september. Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30