Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 16:45 Owen lék aðeins einn leik fyrir enska landsliðið eftir að Capello tók við því. vísir/getty Ný ævisaga Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time, hefur gert allt vitlaust. Í bókinni lætur hann fyrrverandi samherja sína í enska landsliðinu, Alan Shearer og David Beckham, m.a. heyra það sem og Fabio Capello sem var landsliðsþjálfari Englands á árunum 2008-12. Owen lék aðeins einn leik með landsliðinu undir stjórn Capellos og hætti svo í því fjórum mánuðum eftir að Ítalinn tók við. „Það var eins og Capello hefði fundist hann þurfa að breyta einhverju þegar hann tók við landsliðinu,“ segir Owen í ævisögunni. „Og það reyndist vera ég. Þetta var eins og yfirlýsing. Það þarf því ekki að koma á óvart að ég sé gramur þegar ég hugsa um þjálfaratíð hans með enska landsliðið.“ Ekki fer á milli mála að Owen hefur lítið álit á Capello. „Hann setti ekki bara punktinn aftan við landsliðsferilinn minn án nokkurar skýringa heldur var hann einn slakasti landsliðsþjálfari Englands frá upphafi,“ segir Owen. „Hann var algjört drasl. Að mínu mati olli Capello landsliðsferli mínum og enskum fótbolta í heild sinni miklum skaða og fékk vel borgað fyrir það.“ Owen lék 89 landsleiki og skoraði 40 mörk. Hann er fimmti markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Ný ævisaga Michaels Owen, Reboot - My Life, My Time, hefur gert allt vitlaust. Í bókinni lætur hann fyrrverandi samherja sína í enska landsliðinu, Alan Shearer og David Beckham, m.a. heyra það sem og Fabio Capello sem var landsliðsþjálfari Englands á árunum 2008-12. Owen lék aðeins einn leik með landsliðinu undir stjórn Capellos og hætti svo í því fjórum mánuðum eftir að Ítalinn tók við. „Það var eins og Capello hefði fundist hann þurfa að breyta einhverju þegar hann tók við landsliðinu,“ segir Owen í ævisögunni. „Og það reyndist vera ég. Þetta var eins og yfirlýsing. Það þarf því ekki að koma á óvart að ég sé gramur þegar ég hugsa um þjálfaratíð hans með enska landsliðið.“ Ekki fer á milli mála að Owen hefur lítið álit á Capello. „Hann setti ekki bara punktinn aftan við landsliðsferilinn minn án nokkurar skýringa heldur var hann einn slakasti landsliðsþjálfari Englands frá upphafi,“ segir Owen. „Hann var algjört drasl. Að mínu mati olli Capello landsliðsferli mínum og enskum fótbolta í heild sinni miklum skaða og fékk vel borgað fyrir það.“ Owen lék 89 landsleiki og skoraði 40 mörk. Hann er fimmti markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00 Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Owen skaut til baka á Shearer: Reyndir allt þú gast til að komast frá Newcastle Michael Owen og Alan Shearer fóru í hár saman á Twitter. 3. september 2019 16:00
Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. 3. september 2019 11:30