Alfreð Gíslason sextugur í dag | Þáttur um ferilinn á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 11:00 Afmælisbarnið Alfreð. vísir/getty Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira
Alfreð Gíslason, sigursælasti handboltaþjálfari Íslands, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag.Prost, Legende: Unser ehemaliger Chefcoach Alfred Gislason feiert heute seinen 60. Geburtstag. Die #weisseWand gratuliert: Til hamingju með afmælið, Alfred! #WirSindKiel#HappyBirthday#Alfred60#newspic.twitter.com/sQ4W0Qrtp8 — THW Kiel (@thw_handball) September 7, 2019 Þáttur um Alfreð verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:10 í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Sigurður Már Davíðsson fóru til Kiel í sumar, fylgdust með kveðjuleik Alfreðs og ræddu við hann og samferðamenn hans.Við frumsýnum sérstakan heimildaþátt um sigursælasta handboltaþjálfara þjóðarinnar í kvöld kl. 21:10 en Alfreð Gíslason fagnar 60 ára afmæli í dag. Henry Birgir spjallar við Alfreð um feril hans og hvað tekur við eftir 11 ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. pic.twitter.com/ryjaIzdtQL— Stöð 2 Sport (@St2Sport) September 7, 2019 Alfreð tók við Kiel 2008 og lét af störfum í sumar. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni.Uppskera ársins 2012.vísir/gettyAlfreð þjálfaði samfleytt í Þýskalandi í 22 ár. Hann var með Hameln í tvö ár en tók svo við Magdeburg 1999. Hann gerði Magdeburg að þýskum meisturum og EHF-bikarmeisturum 2001 og ári seinna vann liðið Meistaradeild Evrópu. Alfreð var í sjö ár hjá Magdeburg og þjálfaði svo Gummersbach á árunum 2006-08. Akureyringurinn var landsliðsþjálfari Íslands 2006-08 og stýrði íslenska liðinu á HM 2007 og EM 2008.Alfreð fagnar sigrinum frækna á Frökkum í Magdeburg á HM 2007.vísir/pjeturHér heima þjálfaði Alfreð uppeldisfélag sitt, KA, í sex ár. Hann gerði KA að Íslandsmeisturum 1997, bikarmeisturum 1995 og 1996 og deildarmeisturum 1996. Alfreð átti farsælan feril sem leikmaður og varð m.a. tvisvar sinnum þýskur meistari með TUSEM Essen. Hann varð bikarmeistari með KR 1982 og Bidasoa Irún á Spáni 1991. Alfreð lék 190 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði í þeim 542 mörk. Hann var valinn besti leikmaður B-keppninnar í Frakklandi 1989 þar sem Ísland fór með sigur af hólmi. Sama ár var Alfreð valinn Íþróttamaður ársins.Alfreð í úrslitaleik B-keppninnar 1989 gegn Póllandi.mynd/brynjar gauti
Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira