Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2019 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki með Burnley. Getty/Chris Brunskill Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira