Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2019 20:00 Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór. Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór.
Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira