Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2019 20:00 Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór. Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór.
Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira