Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Sighvatur Arnmundsson skrifar 21. ágúst 2019 08:00 Conte í ræðustól en Salvini lætur sér fátt um finnast. Nordicphotos/Getty Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Fjórtán mánuðir eru frá því að Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin mynduðu ríkisstjórn sem Conte veitti forystu sem óháður aðili. Samstarfið í stjórninni hefur verið stirt um hríð og hótaði Conte meðal annars afsögn í byrjun júní vegna samstarfserfiðleika. Salvini sagði fyrir tæpum tveimur vikum að stjórnin væri óstarfhæf og að hann vildi kosningar. Conte sakar Salvini hins vegar um að hafa verið að leita að tækifæri til stjórnarslita og kosninga allt frá Evrópuþingskosningunum í maí þar sem Norðurbandalaginu gekk mjög vel. Ekki hafa verið haldnar haustkosningar á Ítalíu frá lokum síðari heimsstyrjaldar en á þessum árstíma er unnið að fjárlagagerð næsta árs. Sá möguleiki er í stöðunni að Fimm stjörnu hreyfingin leiti til Lýðræðisflokksins um stjórnarsamstarf. Verði ekki af því er búist við því að Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, slíti þingi og boði til kosninga í október eða nóvember. Birtist í Fréttablaðinu Ítalía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Fjórtán mánuðir eru frá því að Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin mynduðu ríkisstjórn sem Conte veitti forystu sem óháður aðili. Samstarfið í stjórninni hefur verið stirt um hríð og hótaði Conte meðal annars afsögn í byrjun júní vegna samstarfserfiðleika. Salvini sagði fyrir tæpum tveimur vikum að stjórnin væri óstarfhæf og að hann vildi kosningar. Conte sakar Salvini hins vegar um að hafa verið að leita að tækifæri til stjórnarslita og kosninga allt frá Evrópuþingskosningunum í maí þar sem Norðurbandalaginu gekk mjög vel. Ekki hafa verið haldnar haustkosningar á Ítalíu frá lokum síðari heimsstyrjaldar en á þessum árstíma er unnið að fjárlagagerð næsta árs. Sá möguleiki er í stöðunni að Fimm stjörnu hreyfingin leiti til Lýðræðisflokksins um stjórnarsamstarf. Verði ekki af því er búist við því að Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, slíti þingi og boði til kosninga í október eða nóvember.
Birtist í Fréttablaðinu Ítalía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira