Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2019 22:00 Fati sýndi góða takta gegn Real Betis. vísir/getty Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45