Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 06:00 Rooney skilur ekkert hvað blaðamönnum The Sun gengur til. vísir/getty Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019 Fótbolti MLS Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019
Fótbolti MLS Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira