Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 15:00 Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira