Sumar hinna leiðinlegu greina Davíð Þorláksson skrifar 14. ágúst 2019 07:00 Það var ekki skynsamlegt að fresta afgreiðslu þriðja orkupakkans. Einkum vegna þess að þá þurfið þið að lesa fleiri greinar eftir mig og aðra um þetta drepleiðinlega mál. Ég get ekki stillt mig um að svara tvennu sem ég hef séð haldið fram af andstæðingum pakkans: Að stuðningsmenn pakkans tali ekki af einlægni fyrir honum og við ættum að reyna að taka orkumál úr EES. Þótt málið snúist aðallega um að uppfylla skyldur okkar gagnvart EES og standa vörð um samning sem hefur bætt lífsgæði allra landsmanna þá kemur meira til. Það felast miklir og óvefengjanlegir hagsmunir í því fyrir Íslendinga að vera áfram hluti af orkusamstarfi við ESB jafnvel þótt við ákveðum að tengjast ESB ekki með sæstreng. Orkupakkarnir hafa tryggt okkur eðlilegan og heilbrigðan markað með rafmagn, þar sem samkeppni ríkir í framleiðslu og sölu og strangar reglur gilda um þá einokun sem er óhjákvæmilega í flutningi og dreifingu, neytendum til hagsbóta. Einnig skiptir miklu máli fyrir stór íslensk fyrirtæki að tæki sem þau framleiða og ganga fyrir rafmagni teljist uppfylla EES-kröfur um orkunýtingu og tæknilega staðla. Það skiptir t.d. íslensk fyrirtæki máli sem framleiða tæki fyrir matvælaiðnað, og eru í fremstu röð í heiminum og skapa fjölda starfa hérlendis. Að lokum má nefna að hin hliðin á orkumálunum er loftslagsmálin. Það verður að skoða málin í samhengi. Og þar stöndum við frammi fyrir áskorunum sem við leysum ekki ein og er langbest fyrir okkur að vinna á vettvangi EES. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Davíð Þorláksson Þriðji orkupakkinn Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Það var ekki skynsamlegt að fresta afgreiðslu þriðja orkupakkans. Einkum vegna þess að þá þurfið þið að lesa fleiri greinar eftir mig og aðra um þetta drepleiðinlega mál. Ég get ekki stillt mig um að svara tvennu sem ég hef séð haldið fram af andstæðingum pakkans: Að stuðningsmenn pakkans tali ekki af einlægni fyrir honum og við ættum að reyna að taka orkumál úr EES. Þótt málið snúist aðallega um að uppfylla skyldur okkar gagnvart EES og standa vörð um samning sem hefur bætt lífsgæði allra landsmanna þá kemur meira til. Það felast miklir og óvefengjanlegir hagsmunir í því fyrir Íslendinga að vera áfram hluti af orkusamstarfi við ESB jafnvel þótt við ákveðum að tengjast ESB ekki með sæstreng. Orkupakkarnir hafa tryggt okkur eðlilegan og heilbrigðan markað með rafmagn, þar sem samkeppni ríkir í framleiðslu og sölu og strangar reglur gilda um þá einokun sem er óhjákvæmilega í flutningi og dreifingu, neytendum til hagsbóta. Einnig skiptir miklu máli fyrir stór íslensk fyrirtæki að tæki sem þau framleiða og ganga fyrir rafmagni teljist uppfylla EES-kröfur um orkunýtingu og tæknilega staðla. Það skiptir t.d. íslensk fyrirtæki máli sem framleiða tæki fyrir matvælaiðnað, og eru í fremstu röð í heiminum og skapa fjölda starfa hérlendis. Að lokum má nefna að hin hliðin á orkumálunum er loftslagsmálin. Það verður að skoða málin í samhengi. Og þar stöndum við frammi fyrir áskorunum sem við leysum ekki ein og er langbest fyrir okkur að vinna á vettvangi EES.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun