Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 09:58 Sajid Javid, fjármálaráðherra Bretlands. Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00
Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30
Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13