Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 22:52 Annie Mist setur spurningarmerki við fyrirkomulag heimsleikana í CrossFit í ár. vísir Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30
Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26