Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:05 Charles Manson, leikinn af Damon Herriman, í nýrri þáttaröð Mindhunter. Netflix Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39
Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30