Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 11:30 Bjorg Lambrecht. EPA/DANIEL KOPATSCH Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári. Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári.
Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira