Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti