Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2019 12:00 Farþegar ganga um borð í Bombardier Q400 á Akureyrarflugvelli. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálsíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira
Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálsíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45
Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45