Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:00 Pia Sundhage. Vísir/Getty Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11. Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11.
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira