Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 10:32 Debra Messing og Eric McCormack Getty/NBC Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira