Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2019 08:30 Sumt fók kýs frekar að þiggja munnmök en gefa þau og öfugt. En ætli það sé munur á kynjum hvað þetta varðar? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Togstreita getur skapast í samböndum þegar þarfirnar á þessu sviði eru ólíkar og því ákjósanlegt að fólk geti talað um þarfir sínar og væntingar varðandi kynlíf. En ætli það sé einhver munur milli kynja varðandi væntinga til munnmaka? Spurning vikunnar er því þessi: Stundar þú munnmök? Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00 Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15 Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Togstreita getur skapast í samböndum þegar þarfirnar á þessu sviði eru ólíkar og því ákjósanlegt að fólk geti talað um þarfir sínar og væntingar varðandi kynlíf. En ætli það sé einhver munur milli kynja varðandi væntinga til munnmaka? Spurning vikunnar er því þessi: Stundar þú munnmök? Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00 Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15 Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00
Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15
Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15