Crouch hættur í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 10:36 Crouch lauk ferlinum með Burnley. vísir/getty Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019 Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019
Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira