Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 09:10 Falsaðir Lamborghini bílar í bígerð. AP/ Lögreglan í Itajaí Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. Verksmiðjan, Autos Fibra, hafði auglýst starfsemi sína á Instagram og var með eigin YouTube rás. Lögreglu barst ábending um brot Autos Fibra og var ekki lengi að átta sig á hlutunum. Guardian greinir frá. Síðasta mánudag réðust lögreglumenn til atlögu og gerðu áhlaup á vörugeymslu í hafnarborginni Itajaí. Þar fundu lögreglumenn átta ökutæki, mis-tilbúin þó. Um var að ræða tvær Ferrari eftirlíkingar og sex Lamborghini eftirlíkingar.Enginn var handtekinn eftir aðgerðir lögreglu en tveir menn, feðgar, 53 ára og 29 ára verða ákærðir fyrir brot á hugverkalögum.„Þetta er glæpur þar sem að merki fyrirtækjanna og hönnun er tekin og notuð,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Angelo Fragelli. Bílarnir eru sagðir hafa verið sannfærandi í útliti en vélarnar voru teknar úr öðrum bílum þar á meðan úr Mitsubishi Eclipse, Alfa Romeo eða Chevrolet Omega.Segja fjölmiðla reyna að draga fyrirtækið í svaðið Lúxusbílar eins og þeir sem framleiddir voru hjá Autos Fibra kosta á bilinu 6 til 8 milljónir en ósviknir bílar á bilinu 50 til 83 milljónir króna. Autos Fibra hefur brugðist við ásökunum á hendur sér með myndbandi á YouTube, þar gagnrýnir fyrirtækið fjölmiðla fyrir að hafa reynt að draga þeirra heiðvirða fyrirtæki niður í svaðið. Við höfum ekki lokað. Starfsemin er eins og venjulega. Við munum klára þá bíla sem viðskiptavinir okkar hafa pantað, sagði annar mannanna og sagði fyrirtækið hafa verið starfandi í 25 ár. Lamborghini hyggst ekki kæra mennina en Ferrari hafði ekki svarað fyrirspurnum Guardian. Bílar Brasilía Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. Verksmiðjan, Autos Fibra, hafði auglýst starfsemi sína á Instagram og var með eigin YouTube rás. Lögreglu barst ábending um brot Autos Fibra og var ekki lengi að átta sig á hlutunum. Guardian greinir frá. Síðasta mánudag réðust lögreglumenn til atlögu og gerðu áhlaup á vörugeymslu í hafnarborginni Itajaí. Þar fundu lögreglumenn átta ökutæki, mis-tilbúin þó. Um var að ræða tvær Ferrari eftirlíkingar og sex Lamborghini eftirlíkingar.Enginn var handtekinn eftir aðgerðir lögreglu en tveir menn, feðgar, 53 ára og 29 ára verða ákærðir fyrir brot á hugverkalögum.„Þetta er glæpur þar sem að merki fyrirtækjanna og hönnun er tekin og notuð,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Angelo Fragelli. Bílarnir eru sagðir hafa verið sannfærandi í útliti en vélarnar voru teknar úr öðrum bílum þar á meðan úr Mitsubishi Eclipse, Alfa Romeo eða Chevrolet Omega.Segja fjölmiðla reyna að draga fyrirtækið í svaðið Lúxusbílar eins og þeir sem framleiddir voru hjá Autos Fibra kosta á bilinu 6 til 8 milljónir en ósviknir bílar á bilinu 50 til 83 milljónir króna. Autos Fibra hefur brugðist við ásökunum á hendur sér með myndbandi á YouTube, þar gagnrýnir fyrirtækið fjölmiðla fyrir að hafa reynt að draga þeirra heiðvirða fyrirtæki niður í svaðið. Við höfum ekki lokað. Starfsemin er eins og venjulega. Við munum klára þá bíla sem viðskiptavinir okkar hafa pantað, sagði annar mannanna og sagði fyrirtækið hafa verið starfandi í 25 ár. Lamborghini hyggst ekki kæra mennina en Ferrari hafði ekki svarað fyrirspurnum Guardian.
Bílar Brasilía Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent