Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 10:15 Rory McIlroy var í miklum vandræðum á fyrstu holu. Getty/Andrew Redington Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Portrush í morgun og fer að þessu sinni fram á á Norður-Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ár sem risamót fer fram á Norður-Írlandi og fyrsta og væntanlega eina skiptið sem McIlroy fær að keppa á heimavelli. Rory McIlroy ólst upp aðeins 100 kílómetrum frá Royal Portrush golfvellinum og setti vallarmet á vellinum þegar hann var aðeins sextán ára gamall.Not the start that @McIlroyRory or the fans wanted. An 8 on the first means he's +4 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/PONXr0mXUT — The Open (@TheOpen) July 18, 2019McIlroy gat hins vegar ekki byrjað verr því hann lenti í miklum ógöngum á fyrstu holu þar sem hann tapaði fjórum höggum. McIlroy kláraði fyrstu holuna á átta höggum og fékk svokallaðan snjómann á skorkortið sitt.Rory McIlroy just hit a quadruple bogey 'Snowman' 8 on the very first hole of The Open. For those unfamiliar with golf parlance, this is almost certainly how I would have started it. That's how bad it was... pic.twitter.com/71ptysrWkl — Piers Morgan (@piersmorgan) July 18, 2019Hann var í framhaldinu kominn fimm höggum yfir par eftir aðeins þrjár holur og það gæti verið mjög erfitt fyrir hann að ná niðurskurðinum hvað þá að berjast um sigurinn á mótinu.Rory McIlroy cards a snowman, an 8 on the par 4 first hole of @TheOpen at Royal Portrush after finding OB with an iron off the tee. Meanwhile, Shane Lowry is tied for the lead on 3 under. Sport never ceases to amaze! — Off The Ball (@offtheball) July 18, 2019 Golf Tengdar fréttir Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00 Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30 Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00 Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Portrush í morgun og fer að þessu sinni fram á á Norður-Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ár sem risamót fer fram á Norður-Írlandi og fyrsta og væntanlega eina skiptið sem McIlroy fær að keppa á heimavelli. Rory McIlroy ólst upp aðeins 100 kílómetrum frá Royal Portrush golfvellinum og setti vallarmet á vellinum þegar hann var aðeins sextán ára gamall.Not the start that @McIlroyRory or the fans wanted. An 8 on the first means he's +4 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/PONXr0mXUT — The Open (@TheOpen) July 18, 2019McIlroy gat hins vegar ekki byrjað verr því hann lenti í miklum ógöngum á fyrstu holu þar sem hann tapaði fjórum höggum. McIlroy kláraði fyrstu holuna á átta höggum og fékk svokallaðan snjómann á skorkortið sitt.Rory McIlroy just hit a quadruple bogey 'Snowman' 8 on the very first hole of The Open. For those unfamiliar with golf parlance, this is almost certainly how I would have started it. That's how bad it was... pic.twitter.com/71ptysrWkl — Piers Morgan (@piersmorgan) July 18, 2019Hann var í framhaldinu kominn fimm höggum yfir par eftir aðeins þrjár holur og það gæti verið mjög erfitt fyrir hann að ná niðurskurðinum hvað þá að berjast um sigurinn á mótinu.Rory McIlroy cards a snowman, an 8 on the par 4 first hole of @TheOpen at Royal Portrush after finding OB with an iron off the tee. Meanwhile, Shane Lowry is tied for the lead on 3 under. Sport never ceases to amaze! — Off The Ball (@offtheball) July 18, 2019
Golf Tengdar fréttir Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00 Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30 Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00 Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25
Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00
Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00
Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00