Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 19:45 Marion Torrent var að vonum svekkt í leikslok eftir að ljóst var að HM ævintýri Frakka endaði í átta liða úrslitunum. Vísir/Getty Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira