Stórbreyttur stíll Celine Dion Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 2. júlí 2019 08:00 Hér klæðist Celine kjól sem minnir helst á anorak í yfirstærð. Kjóllinn er frá Maison Margiela. Mynd/NORDICPHOTOS Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni. Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni.
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira