Sjáðu stuðið og skíðagleraugun þegar bandarísku stelpurnar fögnuðu HM-titlinum inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2019 10:00 Það var gaman hjá bandarísku stelpunum eftir sigurinn í gær. AP/David Vincent Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í gær og stelpurnar böðuðu sig í sviðsljósi ljósmyndara og sjónvarpsvéla á vellinum en það var líka brjálað stuð á þeim inn í klefa. Bandaríska liðið vann 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum en liðið vann alla leiki sína á mótinu og setti nýtt markamet á HM kvenna. Frakkar og Englendingar stóðu í þeim í útsláttarkeppninni en bandaríska liðið var mun sterkara en Evrópumeistarar Hollendinga í úrslitaleiknum. Bandarísku stelpurnar kunna líka að fagna flottum sigrum eins og sjá mér hér fyrir neðan á myndbrotum af fjörinu inn í klefa eftir leik. Stelpurnar sjálfar tóku upp fagnaðarlætin og settu inn á sína samfélagsmiðla. Bandaríska knattspyrnusambandið tók þessi myndbrot síðan saman og setti saman í myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/uJfnwamUTo — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019when the presser holds you back... so you’re welcomed in style. pic.twitter.com/8w9rioUxCd — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019 Þær bandarísku voru að sjálfsögðu með kampavínið á lofti og þær voru líka við öllu búnar þar. Stelpurnar voru allar með skrautleg skíðagleraugu eins og er orðin tískan í dag í fagnaðarlátum sem þessum. Enginn vakti þó meira athygli en Alex Morgan sem dansaði með eftirminnilegum hætti inn í klefa eftir leikinn. Hún tók þar „twerk“ dansinn með stæl. Morgan er ein af leikmönnum liðsins sem var með þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í gær og stelpurnar böðuðu sig í sviðsljósi ljósmyndara og sjónvarpsvéla á vellinum en það var líka brjálað stuð á þeim inn í klefa. Bandaríska liðið vann 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum en liðið vann alla leiki sína á mótinu og setti nýtt markamet á HM kvenna. Frakkar og Englendingar stóðu í þeim í útsláttarkeppninni en bandaríska liðið var mun sterkara en Evrópumeistarar Hollendinga í úrslitaleiknum. Bandarísku stelpurnar kunna líka að fagna flottum sigrum eins og sjá mér hér fyrir neðan á myndbrotum af fjörinu inn í klefa eftir leik. Stelpurnar sjálfar tóku upp fagnaðarlætin og settu inn á sína samfélagsmiðla. Bandaríska knattspyrnusambandið tók þessi myndbrot síðan saman og setti saman í myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/uJfnwamUTo — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019when the presser holds you back... so you’re welcomed in style. pic.twitter.com/8w9rioUxCd — U.S. Soccer WNT (@USWNT) July 7, 2019 Þær bandarísku voru að sjálfsögðu með kampavínið á lofti og þær voru líka við öllu búnar þar. Stelpurnar voru allar með skrautleg skíðagleraugu eins og er orðin tískan í dag í fagnaðarlátum sem þessum. Enginn vakti þó meira athygli en Alex Morgan sem dansaði með eftirminnilegum hætti inn í klefa eftir leikinn. Hún tók þar „twerk“ dansinn með stæl. Morgan er ein af leikmönnum liðsins sem var með þegar liðið vann heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira