Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 22:30 Richarlison með bikarinn í gær. vísir/getty Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019 Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45