Fury og Wilder mætast aftur í febrúar: „Núna ætla ég að rota hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 23:30 Fury og Wilder gerðu jafntefli í desember á síðasta ári. vísir/getty Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira