Francis Ngannou rotaði Junior dos Santos eftir 71 sekúndu Pétur Marinó Jónsson skrifar 30. júní 2019 04:34 Vísir/Getty Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. Það var mikið undir fyrir báða bardagamenn í nótt enda báðir á góðri sigurgöngu fyrir bardagann. Vitað var að sigurvegarinn yrði í góðri stöðu til að fá titilbardaga í þungavigtinni. Bardaginn olli ekki vonbrigðum en eftir aðeins 71 sekúndu var Ngannou búinn að klára Junior dos Santos. Sá brasilíski steig fram með villta yfirhandar hægri en Ngannou refsaði honum með góðri gagnárás. Dos Santos féll í gólfið og kláraði Ngannou hann með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Ngannou í röð en alla bardagana hefur hann klárað með rothöggi á samanlagt tveimur mínútum og 22 sekúndum. Ngannou óskaði eftir titilbardaga og fær hann væntanlega ósk sína uppfyllta. Þungavigtarmeistarinn Daniel Cormier mætir Stipe Miocic í ágúst en Ngannou fær líklegast sigurvegarann úr þeirri viðureign. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Það var nóg um að vera á UFC bardagakvöldinu í Minnesota í nótt. Risarnir Francis Ngannou og Junior dos Santos mættust í aðalbardaga kvöldsins en bardaginn stóð ekki lengi yfir. Það var mikið undir fyrir báða bardagamenn í nótt enda báðir á góðri sigurgöngu fyrir bardagann. Vitað var að sigurvegarinn yrði í góðri stöðu til að fá titilbardaga í þungavigtinni. Bardaginn olli ekki vonbrigðum en eftir aðeins 71 sekúndu var Ngannou búinn að klára Junior dos Santos. Sá brasilíski steig fram með villta yfirhandar hægri en Ngannou refsaði honum með góðri gagnárás. Dos Santos féll í gólfið og kláraði Ngannou hann með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var þriðji sigur Ngannou í röð en alla bardagana hefur hann klárað með rothöggi á samanlagt tveimur mínútum og 22 sekúndum. Ngannou óskaði eftir titilbardaga og fær hann væntanlega ósk sína uppfyllta. Þungavigtarmeistarinn Daniel Cormier mætir Stipe Miocic í ágúst en Ngannou fær líklegast sigurvegarann úr þeirri viðureign. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Sleggjur munu fljúga Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga. 29. júní 2019 13:00