Helmingur þegið bætur frá Procar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2019 21:37 Frá útibúi Procar í Reykjanesbæ. Procar.is Helmingur þeirra sem lentu í mælasvindli Procar bílaleigunnar hefur þegið bætur en bílaleigan hefur alls boðið eigendum um 130 bíla bætur. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Í febrúar kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik að bílaleigan hefði átt við kílómetrastöðuna í bílum sem voru seldir. Þrátt fyrir þetta verður eigendum bílaleigunnar ekki sviptir starfsleyfi því samgöngustofa mat tillögur Procar að úrbótum fullnægjandi. Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar eður ei. Gestur Gunnarsson lögmaður Procar sagði í samtali við fréttastofu RÚV að allir núverandi eigendur bíla sem Procar seldi og kílametrastöðu var breytt í, fái bréf með boði um bætur.Þeir sem þiggja bætur fá mismuninn auk 40% álags Özur Lárusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, var fenginn til að verðmeta bílana og reikna út skaðabætur. Samkvæmt heimildum fréttastofu RÚV er það gert með tvennum hætti. Annars vegar er tekið markaðsverð bílsins miðað við hina upplognu kílómetrastöðu og dregið frá verðið þegar rétt kílómetrastaða hefur verið færð inn. Hins vegar er tekin kílómetraniðurfærsla og hún margfölduð með krónutölurefsingu. Upphæðirnar tvær eru svo lagðar saman og deilt í með tveimur. Til viðbótar ákváðu Draupnir lögmannsstofa og Procar að greiða skyldi 40% álag. Bílaleigur Procar Tengdar fréttir Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5. júní 2019 17:46 Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. 18. febrúar 2019 22:30 Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. 5. júní 2019 10:14 Ekkert eftirlit með kílómetrastöðu bíla Samgöngustofa segir koma til greina að svipta bílaleigur rekstrarleyfi sem ekki geta veitt fullnægjandi skýringar á misræmi upplýsinga um kílómetrastöðu bíla. Skoðun fréttastofu leiðir í ljós að mikill munur getur verið á stöðu mæla í bílum á milli skoðana. 20. febrúar 2019 21:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Helmingur þeirra sem lentu í mælasvindli Procar bílaleigunnar hefur þegið bætur en bílaleigan hefur alls boðið eigendum um 130 bíla bætur. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Í febrúar kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik að bílaleigan hefði átt við kílómetrastöðuna í bílum sem voru seldir. Þrátt fyrir þetta verður eigendum bílaleigunnar ekki sviptir starfsleyfi því samgöngustofa mat tillögur Procar að úrbótum fullnægjandi. Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar eður ei. Gestur Gunnarsson lögmaður Procar sagði í samtali við fréttastofu RÚV að allir núverandi eigendur bíla sem Procar seldi og kílametrastöðu var breytt í, fái bréf með boði um bætur.Þeir sem þiggja bætur fá mismuninn auk 40% álags Özur Lárusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, var fenginn til að verðmeta bílana og reikna út skaðabætur. Samkvæmt heimildum fréttastofu RÚV er það gert með tvennum hætti. Annars vegar er tekið markaðsverð bílsins miðað við hina upplognu kílómetrastöðu og dregið frá verðið þegar rétt kílómetrastaða hefur verið færð inn. Hins vegar er tekin kílómetraniðurfærsla og hún margfölduð með krónutölurefsingu. Upphæðirnar tvær eru svo lagðar saman og deilt í með tveimur. Til viðbótar ákváðu Draupnir lögmannsstofa og Procar að greiða skyldi 40% álag.
Bílaleigur Procar Tengdar fréttir Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5. júní 2019 17:46 Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. 18. febrúar 2019 22:30 Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. 5. júní 2019 10:14 Ekkert eftirlit með kílómetrastöðu bíla Samgöngustofa segir koma til greina að svipta bílaleigur rekstrarleyfi sem ekki geta veitt fullnægjandi skýringar á misræmi upplýsinga um kílómetrastöðu bíla. Skoðun fréttastofu leiðir í ljós að mikill munur getur verið á stöðu mæla í bílum á milli skoðana. 20. febrúar 2019 21:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5. júní 2019 17:46
Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. 18. febrúar 2019 22:30
Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. 5. júní 2019 10:14
Ekkert eftirlit með kílómetrastöðu bíla Samgöngustofa segir koma til greina að svipta bílaleigur rekstrarleyfi sem ekki geta veitt fullnægjandi skýringar á misræmi upplýsinga um kílómetrastöðu bíla. Skoðun fréttastofu leiðir í ljós að mikill munur getur verið á stöðu mæla í bílum á milli skoðana. 20. febrúar 2019 21:15