Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 11:33 Rúrik kíkti á strákana í Brennslunni. Vísir Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er? Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er?
Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30