Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Sylvía Hall skrifar 23. júní 2019 12:00 Led Zeppelin aðdáendur bíða líklega spenntir eftir kvöldinu. Vísir/Getty Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice Menning Secret Solstice Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice
Menning Secret Solstice Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira