Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 20:54 Hólmbert í leik með Álasund. vísir/getty Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking
Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira